UD-EyjarÍ fjölda ára hefur Björgunarfélag Vestmannaeyja starfrækt öfluga unglingadeild undir nafninu UD-Eyjar.
Unglingadeildinn er fyrir krakka í 9-10 bekk og er haldinn kynningarfundur að hausti hverju. Unglingastarfið er margþætt og skemmtilegt, haldnar eru kynningar á ýmsu í starfi sveitarinnar, farið í ferðir, ásamt því sem farið er á landsmót unglingadeilda Slysavarnafélagsins Landsbjargar sem haldin eru að sumri til á tveggja ára fresti og landshlutamót sem er haldið árinn á milli landsmóta. Nánari upplýsingar fást hjá umsjónamönnum: [email protected] |